BÓNUSAR FRÁ N1!!!

Ágætu liðsfélagar.

Loksins er komið að því - bónusar sumarsins frá N1 eru tilbúnir!!  Neðangreindir Kawasaki-keppendur geta sótt sína bónusa til Ragga; óskum við þeim öllum til hamingju með árangurinn!!!

Andrea Dögg Kjartansdóttir KV
Aníta Hauksdóttir KV
Anton Freyr Birgisson B
Arnar Ingi Guðbjartsson B
Aron Ómarsson MX open 
Árni Gunnar Gunnarsson E1
Ásdís Elva Kjartansdóttir 85 KV
Björn Ómar Sigurðarson B
Eysteinn Jóhann Dofrason B
Eysteinn Jóhann Dofrason B
Freyr Torfason  MXopen
Friðrik Freyr Friðriksson MXU
Guðfinna Gróa Pétursdóttir 85 KV
Gylfi Þór Héðinsson 85
Haukur Þorsteinsson E2
Heiðar Grétarsson MX2
Hinrik Ingi Óskarsson 85
Hjörtur Pálmi Jónsson B
Jónas Stefánsson E1
Karen Arnardóttir KV
Magnús Ásmundsson E2
Pétur Ingiberg Smárason E1
Sandra Júlíusdóttir KV
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir KV
Theodóra Björk Heimisdóttir KVE
Örn Sævar Hilmarsson MX2

 

Reglurnar sem farið er eftir við úthlutun eru eftirfarandi:

Einstakir flokkar, með átta keppendum eða fleirum, í MX og Enduro fyrir hverja keppni:
1
Sæti:  10þús
2
Sæti:   
8þús
3
Sæti:  
5þús
4
Sæti:  
3þús
Sæti:  3þús
 Ef 5 eru í flokk þá fá menn.
1 sæti 5000,-

2 sæti 3000,-

3 sæti 3000,-


Svo fyrir Íslandsmótið alla flokka nema mx open:

1 sæti 10þús

2 sæti  8þús

3 sæti  5þús


Fyrir Íslandsmótið MX open
1 sæti  20þús

2 sæti  15þús

3 sæti  10þús

4 sæti    8þús

5 sæti    5þús

Enn og aftur til hamingju.

Óli G.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Team Kawasaki

PS:  Ekki spyrja mig af hverju litirnir eru svona....../Óli G.

Team Kawasaki, 12.11.2009 kl. 18:51

2 identicon

á maður að fá bónus fyrir hverja keppni en ekki bara hvar maður lennti í  heildina ? semsagt t.d ég lenti í 3 sæti í heildina , þá fékk ég 5000 kr

-karen

karena#132 (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 15:45

3 identicon

þú færð fyrir hverja keppni, og hvar þú lenntir í heildina.

aron66.is (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 19:05

4 identicon

ég héllt það , en ég fékk bara 5þúsund.

karena#132 (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 19:25

5 identicon

ó.. annaðhvort er það misskilningur eða þá að þetta er vitlaust sett upp hérna á síðunni

aron66.is (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 09:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband