Team-Kawasaki heimasíðan

Þá er þessi síða komin í loftið og um að gera að nota hana okkur til aukinnar samkenndar og um að gera að vera dugleg að senda inn ábendingar,myndir eða nota coment kerfið.

Það er ekki mjög hjólalegt þessa helgina,kalt og snjór ,en það er nú samt hætt við því að einhverjir kíki á ísinn um helgina,eða í góðan vetrar enduro túr...sem er alltaf að verða vinsælla hjá Hardcore hjólurum.

Látið heyra í ykkur hvað plannið er.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er á leiðinni í Þykkvabæinn um helgina, legg af stað um 10-11

Var þarna síðustu helgi. Gott færi þá og vonandi þessa helgi líka.
Maður færir sig bara nær og nær sjónum ef það er frosið.

 Kv

Haukur

Haukur (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 11:56

2 identicon

Sæl gaman að það sé komin síða til kíkja á varandi hitting um helgar og svoleiðis:) Ég var rétt í þessu að henda ísdekkjunum undir og ætla freista þess að fara á Hvaleyrarvatn á morgun um hádegisbilið:) Kanski mar rekist á e-h græna þar.

Kveðja Árni G

Árni G #100 (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 16:23

3 identicon

ég er nú bara að spá í Þorlákshöfn það er mín heima braut og fara þangað um 10 leitið !!!!

kveðja Össi  

össi #404 (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 17:41

4 identicon

Ég og Arnar vorum að pæla í Leirtjörn eða Hvaleyravatni...við sjáumst væntalega...við biðjum að heilsa heim Össi..;=)

Guggi (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband