8.12.2007 | 19:54
Leirtjörn 08 December....engin sjóböð þar...;=)
Man einhver eftir þessu http://www.flickr.com/photos/stebbi110/sets/72157603378482607/
Ég veit að sumir muna eftir því(Keli)...með fuglahreiður á hausnum eftir herlegheitin.
Hvað um það,við fórum á Leirtjörn í dag og má með sanni segja að þetta hafi verið góður dagur.
Frábært veður og góður ís. Heiðar var reyndar eitthvað óánægður með dekkið sem hann var á þannig að hann var megnið af deginum a hjólinu hans Stebba#110 sem var á Karbítum...og virkaði svakalega....mun betur en t.d. Trellin og BF Goodrich.
Það voru þarna um 10-15 manns og nokkuð ljóst að það á eftir að gera meira af þessu i vetur.
Það er hægt að sjá myndir frá deginum hérna http://www.flickr.com/photos/stebbi110/sets/72157603404604986/ þær eru í boði Stebba #110.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.