12.12.2007 | 11:06
Klaustur 2008?????
Mér var bent á þetta skemmtilega þyrlumyndband af Klaustri 2007 sem sýnir hlutina aðeins í öðru,en skemmtilegu sjónarhorni.
http://youtube.com/watch?v=qHsPvxlHZJE
Hvað finnst fólki um Klaustur 2008....er það eitthvað sem flestir væru til í...eða er komin tími til að hvíla þetta og breytta til???
Endilega að setja in athugasemdir.
Athugasemdir
Það kemur ekki til greina að hvíla Klaustur.
Það er komin frábær hefð fyrir þessari keppni.
Ég vil endilega sjá staðfestingu á að keppnin verði haldin.
Það eru Husaberg og Kawasaki ökumenn frá Svíþjóð og Austurríki sem eru að spá í að koma á næsta ári en þeir þurfa að skipuleggja þetta með góðum fyrirvara.
Lokasvar: Áfram Klaustur
Kv
Haukur
Haukur (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 17:09
Ekki spurning að mínu mati, þetta er geðveikt skemmtileg keppni. Ég verð pottþétt með í vor ef keppnin verður. Svo finnst mér reyndar að það vanti fleiri svona langar keppnir.
Lokasvar: Áfram Klaustur
ÁrniG #100 (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 01:07
Ef það á að breyta einhverju, þá má lengja keppnina í 8 eða 10 tíma en allavega áfram Klaustur.
Baðvörðurinn
Baðvörðurinn (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 23:53
Áfram klaustur !
Aron #66 (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.