Klaustur 2008?????

Mér var bent á þetta skemmtilega þyrlumyndband af Klaustri 2007 sem sýnir hlutina aðeins í öðru,en skemmtilegu sjónarhorni.

http://youtube.com/watch?v=qHsPvxlHZJE

Hvað finnst fólki um Klaustur 2008....er það eitthvað sem flestir væru til í...eða er komin tími til að hvíla þetta og breytta til???

Endilega að setja in athugasemdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kemur ekki til greina að hvíla Klaustur.

Það er komin frábær hefð fyrir þessari keppni.

Ég vil endilega sjá staðfestingu á að keppnin verði haldin.
Það eru Husaberg og Kawasaki ökumenn frá Svíþjóð og Austurríki sem eru að spá í að koma á næsta ári en þeir þurfa að skipuleggja þetta með góðum fyrirvara.

 Lokasvar: Áfram Klaustur

Kv

Haukur

Haukur (IP-tala skráð) 13.12.2007 kl. 17:09

2 identicon

Ekki spurning að mínu mati, þetta er geðveikt skemmtileg keppni. Ég verð pottþétt með í vor ef keppnin verður. Svo finnst mér reyndar að það vanti fleiri svona langar keppnir.

Lokasvar: Áfram Klaustur

ÁrniG #100 (IP-tala skráð) 15.12.2007 kl. 01:07

3 identicon

Ef það á að breyta einhverju, þá má lengja keppnina í 8 eða 10 tíma en allavega áfram Klaustur.

Baðvörðurinn

Baðvörðurinn (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 23:53

4 identicon

Áfram klaustur !

Aron #66 (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband