Hörkuæfing í gærkvöldi - fyrsta stelpan mætti!!

Það var tekið verulega á því í gærkvöldi, svo rækilega að hörðustu jaxlar fengu krampa.  Ekki laust við að það votti fyrir strengjum í dag.....

Sandra fær hrós vikunnar fyrir að mæta og taka á með okkur af fullri hörku.  Hvar eru allar hinar stelpurnar?

Næsta æfing er eftir viku, á sama stað.  Vonandi gefst tækifæri til að hjóla eitthvað í millitíðinni en annars vonum við bara að fólk njóti áramótanna og passið ykkur nú á flugeldunum!!

Áramótakveðja
Óli G.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband