5.1.2008 | 20:54
Hella 5 Janúar 2008
Það var nokkuð fjölmennt á Hellu í dag í hálfgerðu Vorfæri. Brautin var reyndar nokkuð Extreme,en þeir hörðustu létu það ekki vinna á sér og hömuðust allan daginn. Unglingarnir voru meira að leik sér í gryfjunum að stökkva og sprellast,en að sjálfsögðu tóku þeir aðeins á því í brautinni líka.
Það eru komnar nokkrar myndir inn á myndaalbúmið síðan í dag,en Óli var líka á staðnum með vél...og á örugglega eftir að bæta inn eitthvað af sýnum.
Kv Guggi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.