15.1.2008 | 09:22
Æfingaferðir
Stefnt er á ferð til Vestmannaeyja um helgina - endilega skrá sig, hafið samband við Aron 66!!!
Svo væri gaman að fá sem allra flesta úr liðinu með okkur á Sólheimasand í febrúar, tékkið á því líka.
Minni á spinning/þrekæfingu í kvöld; við munum á næstunni fara yfir æfingamál með liðsfélögum til að tryggja að allir séu að fá nauðsynlega hreyfingu.
Komið svo endilega með komment við þessa færslu og látið vita af ykkur, mig langar að vita hvort allt liðið er ekki örugglega að skoða þessa síðu.
Bestu kveðjur
Óli G.
Athugasemdir
hmmmm...snjór í Eyjum???...hmmmmmm???...http://www.visir.is/article/20080115/FRETTIR01/80115004
Guggi (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 09:37
Ég talaði við konuna á histiheimilinu í Vestmannaaeyjum og hún sagði að það væri allt á KAFI í snjó þarna.. þannig að ég gæti trúað að við þyrftum að fresta ferðinni um eina helgi.. en við sjáum betur til þegar nær dregur.
Aron #66 (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.