Hvaleyravatn í Dag

Það var æðislegt veður og góð stemming á Hvaleyravatninu í dag.

Það var kannski ekki rosalega fjölmennt,en engu að síður mjög skemmtilegt og veðrið og ísinn eins og best verður á kosið. Það var þó nokkuð um Teamkawasaki fólki á vatninu,Sandra var að prófa nýja 250f hjólið sitt og brosti allan hringinn,og einnig voru Örn og Family þarna ásamt Grétari Sölva og okkur Arnar Inga. Arnar Ingi var reyndar aðeins að svíkja lit í dag..en það stendur til bóta í vikunni.

Kv Guggi

Februar 014

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með hjólið sandra

Kv frá spáni

Össi (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband