Sólheimasandur um helgina

Jæja fólk - það stefnir í hlýindi og rigningu fram að helgi þannig að við ættum að geta komist á sandinn.  Þeir sem hafa lýst áhuga eru:

Andri Ingason
Ingi
Gunni Sölva #14
Sandra
Aron #66
Maggi Sam #21
Karen #132
Aron #131
Örn #1
Árni lögga #100
Bryndís Bára #814
Óli
Jói # 919
Sigrún

Pláss fyrir 25 manns - látið heyra í ykkur.  Guggi, Keli, komið þið ekki með?

 Óli G.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eg er i germaniu en kem a lauardag...við sjaum er nær dregur

Guggi (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 01:06

2 identicon

Gunni og Sandra,, þið verðið að æsa Friðjón og Möggu í að koma líka.

 Keli, Helgi?

restin af 85 liðinu?

Maggi Ásmunds, Maggi Sam?

Aron66.is (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 13:04

3 identicon

Andri úr 85 liðinu er dottinn út vegna skíðaferðar, hef ekki heyrt frá Hinrik og stráknum í Grindavík.  Maggi Sam les síðuna, hvað segir hann?  Magga Ásmunds hef ég hvorki heyrt eða séð síðan í sept, spurning hvort hann hefur lagst í vetrardvala.  Hvað svo með restina af stelpunum?

Óli G. (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 13:17

4 identicon

hæhæ ég ætla skifta um aftur dekk fyrir helgina..ef steinn fer þa fer ég þvi eg hef oðrisi ekki far:/ nema að það se laust hjá ykkur:D

Arnar úr grindo (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 13:33

5 identicon

Jáb Við Aron ætlum  og pabbi kemur með okkur =) .

Karen a #132 (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 13:39

6 identicon

hæhæ er plasss fyrir mig?? :D hjá einkverjum ef steinn fer ekki með???? :D:D;)

Arnar grindó (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:27

7 identicon

eg kem með, var að fa hjól Lánað fyrir ferðina, fæ ekki nýja hjólið fyrir en í mars:-(  eg verð rosalegur á  450 husaberg um helginna, eg hef ekki hjólað siðan í águst 2007 svo það verður gaman að sja þvernig það kemur út, hehe

Kv.Maggi Sam

 

Maggi Sam (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:56

8 identicon

Heey !

Er þetta bústaðir eða gistiheimili ?:D

og eru þetta flott gistiheimili ef þetta er gistiheimili?

karena #132 (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 20:51

9 Smámynd: Team Kawasaki

Þetta er svona týpísk bændagisting sem frændi minn rekur fyrir útlendinga á sumrin.  Hann hefur tekið hjólahópa tengda mér í gistingu þess utan......ég myndi ekki undir neinum kringumstæðum kalla þetta "flott" en þetta er allt í lagi.  Ef við viljum FLOTT þá gistum við á Höfðabrekku austan við Vík, en það er hugmyndin að gera það um páskana.

Óli G.

Team Kawasaki, 13.2.2008 kl. 23:03

10 identicon

Má semsagt hver sem er ekki hjóla þarna? Ég hef alltaf haldið það :/

Ókunnugur. (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:05

11 identicon

Jaokeey :D En eg er að pæla hvort einhverjir ætla á föstudaginn ?

Erað pæla hvort málið er þá ekki að sem flestir mæta og þá getum við haft svona "kósy kvöld" eða þið vitið  getum öll hisst , talað saman (kynnst betur) spiilað eða e-ð ? 

Karen a #132 (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 23:45

12 identicon

verður farið álaugardæginn og komið heim sunnudaginn? hvað er maður leingi að keira þangað?

Arnar grindo (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 01:01

13 identicon

Jú það væri alveg upplagt að fra strax á föstudaginn, þeir sem nenna.  Ég hringi austur á eftir til að tékka endanlega á því hvort sandurinn er orðin nægilega snjólítill.

Sólheimasandur er einkaland og það má ekki hjóla þarna nema með leyfi landeigenda.  Eigendur eru að stærstum hluta bændur á Sólheimabæjunum sem eru strax austan sandsins, en einnig eigendur Eystri-Sólheima sem eiga hlut í sandinum.  Á Eystri-Sólheimum er rekið gistiheimil þar sem hjólamenn hafa gist, en bændur á Sólheimum hafa einnig verið með ýmsa þjónustu fyrir ferðamenn.

Hjólamenn geta fengið leyfi til að hjóla á sandinum hjá bændum eða keypt gistingu á Eystri-Sólheimum og samið um leið um leyfi til að hjóla.

Óli G.

Óli G. (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 09:14

14 identicon

Ég ætla á föstudag

Aron66.is (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 09:58

15 identicon

Já, og Arnar maður er svona einn og hálfann til tvo tíma að keyra þangað

Jói #919 (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband