Sóheimasandur frestast um viku vegna krapa!!!

Var að tala við frænda minn á Eystri-Sólheimum.

Hann segir að nú sé mikil hláka á sandinum, mikill krapi og holklaki með drullu ofaná!  Sandurinn er ófær fyrir hjól!!

Spáð er hlýindum og rigningu frá á næsta fimmtudag og leggur frændinn til að við fjölmennum austur næsta föstudag og tökum laugardaginn snemma.

Þeir sem vilja tékka á málinu geta hringt sjálfir í 487-1316 og talað við Ólaf Þorsteinsson eða skoðað http://www.sveit.is/disp.asp?num=642

Leitt að verða að fresta en veðrið ræður í sveitinn.

Óli G.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað gera bændur þá..? Íscross fyrir norðan?

aron#66 (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 11:43

2 identicon

Árni #100 hringdi rétt í þessu, lagði til að við tækjum stöðuna annað kvöld, könnuðum Hellu og fjörurnar í Þykkvabænum.  Ég er með símann hjá björgunarsveitarstjóranum á Hellu, ætla að tala við hann á morgun og finna stað.

Svo er bara að halda stemmningunni fram að næstu helgi og skella okkur austur strax á föstudaginn.  'Eg myndi fara austur snemma á föstudeginum og elda mína margfrægu kássu fyrir hópinn.....  http://www.kokka.is/kokka/frodleikur/forsiduuppskriftin/

Óli G.

Ólafur H. Guðgeirsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 12:02

3 Smámynd: Team Kawasaki

....en auðvitað ekkert að því að fara norður á ísinn, verður örugglega stuð.

Team Kawasaki, 14.2.2008 kl. 12:05

4 identicon

er hægt að fara i bololdu eða solbrekku eða einkvað??? er ekk a is dekjum:D?? ef það er einkver að fara i braut latiði mig þa vita:D:D

Arnar grindó (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 12:16

5 identicon

Nú eru 9 skráðir í Kvennaflokk og 23 í standardflokk í íscrossinu um helgina. Bara setja undir sig hausinn og koma norður. Aron á þetta fína Trellahjól bara að standa í skúrnum og rykfalla ??? Ég sá líka einhverstaðar á mynd að Karen Arnars er komin á nagla - svo nú er bara að drífa sig !!! Árni, ég get sett upp fellihýsið ef þú kemur en keppandi #336 er á leiðinni !!!

Baðvörðurinn (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 13:38

6 identicon

Bíddu,, er ég að missa af einhverjum húmor hérna.. Árni og keppandi #336 ?

Aron #66 (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:13

7 identicon

Ég er líka gersamlega að missa af þessu....hver er keppandi #336?

Óli G. (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:22

8 identicon

Það er Hekla Daða

Aron #66 (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 15:29

9 identicon

Höhh .. Pabbi minn heitir Örn en ekki Arnar :) svo eg er ArnaRdóttir =) ekkert einhvaað skondið S þarna á ferð sko :D Hahah

en nei veistu eg ætla ekki að skreppa á mývatn =)

Karen a #132 (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 15:48

10 identicon

jebb það er nokkuð ljóst að keppandi #336 er á leiðinni á ísinn... það er pressa á baðverðinum og missí að toppa gestrisnina síðan síðasta sumar... ekki að það sé hægt samt ;)

Hekla #336 (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 17:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband