Sólheimasandur - ON!

Ég sendi leynilegan fulltrúa liðsins á Sólheima sand í dag. Hann sagði að aðstæður væru algjörlega frábærar og sandurinn einsog hann gerist bestur! Einhverjir Yamahapeyjar og pæjur ætla að fara á morgun og gista á Vík. Ég heimta það að allir mæti sem ætluðu að koma áður en að ferðinni var frestað fyrst.

 Mæting á N1 Ártúnshöfða klukkan 9 í fyrramálið, þaðan verður farið austur!

Við ætlum fjórir, og við ætlum allir að gista. Svo veit ég að Örn og familya ætla líka, og þau ætla að gista líka. Þannig að um að gera að skella sér með og gista frammá Sunnudag!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

....ég fer um næstu helgi - ligg heima í flensu og ætla ekki að hnerra yfir ykkur um helgina.

Ógeðslega fúlt!!!

Óli G. (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 20:04

2 identicon

þarf maður að taka með sér sæng ?

Karen a #132 (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 20:35

3 identicon

jaaa eða svefnpoka.

Óli G. (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 21:15

4 identicon

Meiri lufsurnar í þessu liði.. nennir engin að hreyfa á sér rassgatið

aron66.is (IP-tala skráð) 16.2.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband