16.2.2008 | 22:38
Sunnudagurinn 17.Feb - Þykkvibær
Jæja.. Ég (Aron #66), Aron vinur minn, Árni Lögga #100 og Bryndís Bára #814 fórum á Sólheimasandinn í dag. Þar var líf og fjör þrátt fyrir úrhellis rigningu og vou um 15-20 manns á svæðinu. Team Yamaha voru í fullu fjöri, og það er greinilegt að við erum ekki að vinna þá í Liðsbaráttunni þetta árið. Rífa nú upp á sér rassgatið og koma að hjóla, SAMAN. Á morgun ætla ég í Þykkvabæ, þar sem engin annar er búin að koma með neina aðra uppástungu. Honda liðið ætlar uppeftir, og því verður marg um mannin þar býst ég við. Mæting er á N1 Ártúnshöfða klukkan 10, ef þið þorið.
Kv. Aron |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.