Þykkvibær 17 Feb 2007

Það var góð mæting í þykkvabæinn þennan Sunnudaginn. Við vorum komin á svæðið um hálf tólf og hjóluðum alveg til hálf fjögur. Þegar að við mættum þá voru Hondamenn og konur komnir á svæðið,en þeir voru reyndar ekki lengi...sennilega hræddir við rigninguna:=) Aron#66,Arnar#616,Jói#919,Gunni#14,Sandra #209,Árni#100,Karen#132, og Aron #131 voru mætt á svæðið...og sennilega einhverjir fleiri sem ég er að gleyma. Alla vegna þá var nokkuð gaman þrátt fyrir rigningu.Gamli MX hringurinn var keyrður nokkuð stíft af sumum á meðan aðrir tóku lét freeride í hólunum.

Veðrið í dag var ekki sem best fyrir myndatökur...en það eru nokkrar þó komnar í albúmið.

Vonandi verðum við nú heppin með veður næstu helgi á Sólheimasandi.

Kv Guggi

14.1

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki gleyma að ég hafi brætt úr hjólinu og Arnar hafi orðið bensínlaus og þú hafir látið okkur bíða næstum í klukkutíma á meðan þú fórst að ná í bílinn.

Jói #919 (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 20:01

2 identicon

He...he..það var smá strögl að koma bílnum inn á sandin til að hirða upp hræinn....það sem drepur ykkur ekki...herðir ykkur.

Guggi (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 20:20

3 identicon

fekk þvi miður að vita þetta of seint eða minsta kosti var eg ekki vaknaður.en tok samt vel á þvi á laugardæginn og fer kanki að hjola á morgum(mánudaginn):D:D:D

Arnar Grindó (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband