21.2.2008 | 12:51
Æfing á miðvikudeg
Flott æfing í gær skilst mér - fjórir mættu.
Arnar Grindó fær sérstakt hrós fyrir að koma alla leið frá Grindavík, vonandi verður hann reglulegur þátttakandi. Það væri samt gaman að heyra frá honum, hvernig heilsan er í dag, því mér skilst að það hafi verið tekið alveg þokkalega á því í gær.
Óli G.
Athugasemdir
heh takk fyrir hrosið:D en otrulegt en satt þa fekk ég eingar hassperur:D sem er gottt en í staðinn var eg að deija ur þreitu í skolanum hehehe :D en ég ætla mæta a allar æfingar og mjog liklegast kaupa mer árskort:D:D:D
Arnar Grindó (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:34
meina harðsperrur :D:D:D heh er það kanski ekki heldur rett skrifað:D:D:D
Arnar Grindó (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 20:35
Engar áhyggjur Arnar, harðsperrurnar koma á morgun.......
Ólafur H. Guðgeirsson, 21.2.2008 kl. 22:58
hehe ekki en kominn með harðsperrur
kanski er eg bara i svo goðu formi.heh nei held ekki:D:D:D
Arnar Grindó (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.