Annar í Páskum = Fyrst í MX á Suðurlandi

Það var nokkuð fjölmennur hópur sem gerði sér ferð í Sólbrekku í dag eftir að fréttist út að brautin væri orðin fær..og í góðu standi. TeamKawasaki lét sig ekki vanta og tóku menn vel á því þó að brautin hefði nú sennilega munað fífil sinn fegri. Það stendur vonandi allt til bóta,en það hefur ekkert verið gert við hana síðan í September í fyrra..þannig að miðað við það þá var hún stórfín.

Ég er að setja inn nokkrar myndir sem ég tók í dag og svo vona ég að Aron hendi kannski inn eitthvað af myndum frá Eyjum...og kannski getur Sverrir ofurgreifi gefið okkur nokkrar frá Föstudeginum langa ef við biðjum hann fallega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur H. Guðgeirsson

Sverrir er hér með beðinn fallega......

Ólafur H. Guðgeirsson, 24.3.2008 kl. 22:19

2 identicon

Brautin var tær snild.......alveg svakalega gamann mynduðust "ruts" í drullunni og allt :) Engir pollar bara flott drulla og moldin svona brún og fín eins og Aron Ó sagði.

Pétur (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband