Sólbrekka í dag...Váá

Það var fjölmenni í Sólbrekku í dag,en þeir VÍR menn eiga heiður skilið fyrir að koma brautinni í það stand sem hún var í dag. Atli #669 á víst Heiðurin að vinnunni þarna líka...og fær hann High Five fyrir sitt framlag líka.

Að sjálfsögðu fjölmenntu Team Kawaski menn á svæðið og einnig mátti sjá Team Yamaha og fleiri á svæðinu. Vonandi verður hægt að viðhalda brautinni reglulega eins og gert hafði verið í dag,því það er nokkuð ljóst að aðrar brautir eins og Bolalda og Álfsnes eiga þó nokkuð í land með að verða klárar.

Það er komin hellingur að myndum inn á mxsport.is og ég veit að það verða líka komnar myndir inn á Motosport.is seinna í kvöld eða á morgun hjá Sveppagreifa og fjölskyldu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

eg var a staðnum og það var geðveigt fjör :D uu held að það hafi verið einkver ur team kawasaki sem lanaði mer 2 geingis oliu :D min var buinn :D eg þakka kjærlega fyrir ;)

Arnar Gauti frá grindavik (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 02:01

2 identicon

já held það hafi verið hann pabbi minn :D  hahaha ;)

Karen a #132 (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 09:40

3 identicon

djöfull... var í einhverju allt öðru um helgina en að hjóla...

Hekla #336 (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 20:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband