85cc hittingur

Hittingur fyrir 85cc strákaliðið var haldinn í kvöld heima hjá Jóa.  Mættir voru auðvitað Jói 919, Andri 285 og Hinrik 207 sem reyndar tókst að brjóta á sér löppina í Sólbrekku síðasta mánudag.  Við vonum að þetta reynist ekki alvarlegt og hann verði fljótur að ná sér, því þessir strákar eru öflugur og skemmtilegur hópur.

Á myndinni eru Andri, Jói og Hinrik,; Arnar Grindó komst ekki.

IMG_0192

Tilgangur hittingsins var að velja keppnisgalla fyrir sumarið.  Eftir talsverðar umræður og verulega mismunandi skoðanir komst liðið að niðurstöðu sem við höldum að muni virka vel.

NoFearGalli08


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

heyrðu ég er ennþá að bííííða eftir þessu dóterí...annars töff galli hjá ykkur strákar....ætlum við að vera í eins galla stelpur? eða hvað?

Aníta (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 09:24

2 identicon

flottur galli :D, hvert á svo að fara að hjola um helgina ?

arnor #661 (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 14:19

3 identicon

flottur galli strákar ;)

Heiðar#977 (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband