12.4.2008 | 08:51
Laugardagur: Allir í Sólbrekku
Er ekki bara flott að stefna í Sólbrekku í dag?
Þegar þetta er skrifað, klukkan korter fyrir níu, er enn frekar kalt á Reykjanesinu, þriggja stiga frost samkvæmt vef Vegagerðarinnar http://www.vegagerdin.is/umferd-og-faerd/faerd-og-astand/faerd-og-vedur/sudvesturland/sudvest1.html en það lagast örugglega þegar kemur fram undir hádegi.
Við stefnum á að fara suðureftir um hádegisbilið - væri gaman að sjá sem flesta Kawasakimenn og -konur á staðnum.
Óli G.
Athugasemdir
Sveppagreifinn og fjölskylda mun alla vega mæta þegar búið verður að skipta um sprungið dekk...:o)
Sverrir Jónsson, 12.4.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.