Þrekæfing, ýmis mál

Við ætlum að prófa nýtt fyrirkomulag á æfingunum:

Mætum öll í spinning/þrektíma í Árbæjarþrek í dag klukkan 18:40, sund á eftir.  Frítt fyrir þá sem eru með kort í Árbæjarþrek, aðrir geta keypt einstakann tíma.

Muna svo að senda mér tilkynningu um mætingu á N-Gage Kawasaki-vikuna - ogudgeirsson@hotmail.com

Þeir sem hafa skráð sig eru:

Arnar Ingi
Helgi Kela
Ómar Þorri Akureyringur
Sandra
Steinn Hlíðar
Jói 919
Arnar Gauti
Pétur Smára
Guðfinna Péturs
Viggó Péturs –  með 85cc strákunum
Össi
Haukur
Árni lögga
Heiðar Grétarsson
Ásdís Elva Kjartansdóttir
Karen Arnar
Aron Arnar
Magga
Signý Stefáns
Maggi Ásmunds
Arnór #661 (efstur á biðlista....)
Hekla Daða (sprækust á biðlista......)
Óþekktur félagi Ella P.  :-)

Nokkrir utan liðsins eru á biðlista og fer ég að hleypa þeim að ef ekki bætist við skráninguna.

Drífa sig nú, vera með!  Það þýðir ekki að vilja hafa lið og æfingar og hver veit hvað, og vera svo ekki með nema stöku sinnum!!

Muna svo að senda Gugga (guggi@airatlanta.com) upplýsingar svo hann geti sett upplýsinga um liðið hér á síðuna, aðeins sex keppendur höfðu sent þetta:

Nafn:

Keppnisnúmer:

Hjólategund:

Keppnisflokkur:

Markmið 2008:

Mynd

Styrktaraðilar

Ætlunin er að þessar upplýsingar birtist í næsta blaði hjá Bílar&Sport þannig að drífið ykkur nú að senda þetta!!  Svo er meiningin að taka myndir í Sólbrekku um helgina til að nota með greininni.

Koma svo!!

 Óli G.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

á hvaða dögum eru þessar æfingar ? =)

Karen a #132 (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 14:31

2 Smámynd: Ólafur H. Guðgeirsson

Hvaða æfingar - Spinning/Þrek?

Sjá www.threk.is

Ólafur H. Guðgeirsson, 16.4.2008 kl. 14:53

3 identicon

Úllalla....bannað að setja inn ljóta mynd af mér;D haha amk viti menn....Haldiði ekki bara að ég sé óheppnasta manneskja íheimi! Fór út að hjóla í dag..(á venjulegu reiðhjóli) Rakst utan í nokkrar plöntur á leiðinni spáði ekki mikið í því...fyrr en mig fór að svíða alveg óþæginlega mikið og klæja...Heyrðu jújú þá voru etta einhvers konar nettlur sem brenndu mig...og ég er eldrauð og doppótt á öllum öklunum....En ég meina ég lifði þetta nú af...Neeeema hvað að á leiðinni heim stoppa ég aðeins til að ná andanum og labba með hjólið....Fann þá svona smá sting oní skónum mínum...pældi ekki í því...fyrr en ég tók næsta skref!!!! ÁTS!!! þá kom sko alveg maaasssífur stingur ...ég heeenti skónum af mér....og viti menn dettur ekki bara fallega stóóóór vespa úr skónum og skilur eftir sig hvítan eiturpoka í löppinni á mér eftir að hafa stungið mig! Og svo kemur í ljós að ég er með ofnæmi fyrir svona stungum því löppinn á mér er fimmföld og svo aum að ég get ekki fokking staðið í fótin!  hahahahha Sorrý en ég varð bara að deila kjánalega óheppnum degi með ykkur því að right now er ég bitur...og lappirnar mínar alveg forljótar og bólgnar og rauðar eftir raunir dagsins:'D one love from spain !

Aníta #31 (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 19:50

4 Smámynd: Team Kawasaki

....úff Aníta - manni verður illt af að lesa þetta.

Eins gott að eiga ekki mjög marga svona daga.

Team Kawasaki, 16.4.2008 kl. 21:57

5 identicon

Varðandi mynd hvað er verið að tala um passamynd eða??? Og Aníta svona hefnist þér fyrir að skilja okkur eftir í kuldanum hehehehe............

Pétur #35 (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 22:51

6 identicon

Petur, thu tharf ekki ad hafa ahyggjur hvernig mynd thad verdur, thu ert alltaf svo faranlega fallegur a myndum. Og eitt enn Petur, ertu buin ad velja galla fyrir okkur?

aron66.is (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 14:09

7 identicon

Aron vaknaðir þú um leið og var byrjað að tala um myndir heheheh........... En já allt klárt með gallana búinn að panta fyrir okkur :)

Pétur #35 (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 18:02

8 identicon

afhverju er ég ekki á listanum þarna fyrir ofan??  Ég sendi póst til að steðfesta þáttöku...  :(

Hekla #336 (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 19:47

9 identicon

jájá er pínu treg... en þetta kemur

Hekla #336 (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 20:10

10 identicon

Hvada galla pantadiru Petur?

aron66.is (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 22:12

11 identicon

Miiiiiiig langar...:'( En ég verð bara hérna á spáni áfram í SÓLINNI!!!!! Hvar er þetta djöfulsins drasl sem átti að koma inn í síðustu viku:P ég er orðin svooo forvitin að sjá þetta?

Aníta (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 09:40

12 Smámynd: Team Kawasaki

........við erum ekki komnir með svar frá öllum og svo er þessi árans vinna alltaf að trufla mann þannig að tíminn flýgur frá manni.  Þetta verður klárlega tilbúið eftir helgi því þá þurfum við að vera búin að skila þessu öllu til Bílar&Sport.

Óli G.

Team Kawasaki, 18.4.2008 kl. 10:24

13 identicon

Ég held að það sé málið að fjölmenna í Álfsnes á morgun(laugardag). Hvað segja menn við því?

Helgi Már (IP-tala skráð) 19.4.2008 kl. 01:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband