2.5.2008 | 23:08
Teamkawasaki dagurinn frábær skemmtun
Það er óhætt að segja að Teamkawasaki dagurinn í dag hafi verið frábær skemmtun. Gary frá N-Gage hélt úti skemmtilegri stökk og start æfingum fyrir keppnisliðið,og fór svo yfir grunnatriðin með yngri iðkenndum seinni hluta dagsins.
Klárlega góð byrjun á sumrinu sem á vonandi eftir að verða okkur Kawasaki fólki farsælt og sigursælt.
Ég er búin að setja in slatta af myndum frá deginum í mynda albúmið.
Athugasemdir
Já frábær dagur og ég vil þakka öllum kærlega fyrir komuna og sérstaklega vil ég þakka Ella fyrir sitt framlag sitt þennan dag.
Sjáum til hvort okkur takist ekki að endurtaka þetta aftur í sumar.
Kv
Haukur
Haukur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 09:09
er ekki neinar fleiri myndir neinstaðar ?
Arnór #661 (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 14:55
Það eru myndir til,,,,, sérstaklega af lokakeppni dagsins
hvernig kemur maður þeim á netið???
Mig langar líka að þakka þeim liðsmönnum stelpum og strákum sem tóku þátt í dagskrá með krökkunum, þeir voru sjálfum sér og liði til sóma, og öðrum til eftirbreytni. Og ekki má gleyma Arnóri, ljóst er að þar fer maður sem fengur er í fyrir hvaða lið sem er.
það væri bara gaman að gera eitthvað þessu líkt aftur......
bkv
Elli P
Elli P (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 16:49
Elli, þú sendir mér ALLAR myndirnar í tölvupósti, EYÐIR orginölunum af tölvunni og myndavélinni hjá þér........og svo skal ég koma þessu á vefinn...
Ólafur H. Guðgeirsson, 3.5.2008 kl. 20:31
hahahhaah góður Óli... en ekki sjens
Hekla #336 (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:06
btw þá var þetta frábær dagur og líka dagurinn á undan... alveg að fíla Gary
Hekla #336 (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.