25.5.2008 | 00:10
AMA Motocross
Utanhústímabilið í Motocrossi á Ameríku hefst á morgun með keppni í Glen Helen í Kaliforníu. Mig langar að benda á heimasíðuna www.live.motocross.com sem er síða sem sýnir góða pre-show þætti frá keppnunum og einnig after show ásamt öðru efni eins og tl fellur. Öðru hverju er líka sýnt beint frá keppnum þarna,og það sem meira er að ef nettengingin á heimilinu er góð að þá eru mjög góð gæði í þessari útsendingu ef spilað er í full screen.
Það verður gaman að sjá hvort að þeir Team Green kallar Bubba Stewart og Ryan Villopoto taki sitt hvorn flokkinn þetta árið...sem verður að teljast nokkuð líklegt ef þeir sleppa við áföll.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.