24.6.2008 | 12:32
Ed Bradley á morgun
Æfingin hjá Ed Bradley á morgun verður í Sólbrekku - Álfsnes lokar í kvöld þannig að það er ekki hægt að vera þar á morgun.
Á mánudaginn verður æfingin á Selfossi en þriðjudagsæfingin verður svo aftur í Sólbrekku. Fyrri hópur mæti klukkan 10, seinni hópur klukkan 17.
Svo datt okkur í hug að kanna hvort ekki væri stemmning fyrir öðru grillpartýi á laugardagskvöldinu, eins og við gerðum eftir Sólbrekkukeppnina. Það var alveg sérlega vel heppnað þannig að það væri gaman að gera svoleiðis aftur. Er einhver með húsnæði sem henntar fyrir svona lagað?
Óli G.
Athugasemdir
já maður ég styð þessa grilluppástungu...
Hekla #336 (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 00:25
ég var að frétta að það hafa einhvað komið fyrir jóa er það satt???
Hinrik (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 22:15
Samkvæmt samtali við Óla Guðgeirs þá mjaðmargrindarbrotnaði hann i dag og því out for the season...sem er mjög leit.
Guggi (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:22
shæs... ekki gott þetta, enn einn kawagaurinn úti... láttu þér batna strákur og þú kemur bara enn brjálaðari inn á næsta tímabili... þú átt hjá mér peysu og gleraugnatösku ég mæti með það á laugardaginn í álfsnes...
Hekla #336 (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.