12.7.2008 | 22:55
Fyrsta Backflippið á Íslandi staðreynd...og það á Kawasaki 250F
Norðanmenn hafa verið með stöðugar æfingar frá því í fyrra við það að gera fyrsta Backflippið á Íslandi......og viti menn..það heppnaðist í dag hjá hinum eytilharða Hafþóri Grant...og ekki var það vera að hann var á Des Nation Hjóli Arons #66.
Herlegheitin má sjá í boði Morgan.is hér http://www.morgan.is/video/haffi.AVI
Til hamingju Hafþór...nú verðum við Flatlendingar að finna einhvern jafnhugaðan til að framkvæma þetta á 2 stroke.
Athugasemdir
það er líka myndband af þessu inn á b2.is... aðeins lengra, þar sést fyrsta tilraun sem mistókst...
Hekla #336 (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 12:28
Þetta var ekki desnation hjólið mitt.. ertu alveg frá þér, það er bara bónað inní skúr, það má ekki einu sinni rigna á það. Þetta var gamli vetrar enduro búðingurinn minn.
aron66.is (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.