Akureyri 26-27 Júlí

Það hefur komið upp sú pæling að fara norður helginna 26-27 Júlí og æfa einn dag á Akureyri og einn dag á Sauðarkrók. Næstu 2 mót eru þarna fyrir Norðan þannig að það er ekki seinna vænna að fara kíkja á þessar brautir.

Keli er með möguleika á gistingu fyrir okkur ef næg þátttaka fæst.

Ef það eru einhverjir sem hefðu áhuga á þessu þá er um að gera að setja inn comment hérna fyrir neðan eða þá að vera í sambandi við mig í gegnum síman.

Guggi

S:8991769


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

gúddi hugmynd. eg, helgi og ásgeir erum akkurat að fara uppetir þessa helgi :D

Arnór 661 (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 17:53

2 identicon

jamm ég væri til í svona ferð...      Össi og Aron eru samt búnir að auglýsa námskeið þessa helgi

Hekla #336 (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 23:32

3 identicon

Já ég og Össi verðum með námskeið þessa helgi... Ég ætla að bruna norður á morgun og hjóla.. Svo fer ég beint af Akureyrar keppninni yfir á krókinn og verð í 4-5 daga þar.

aron66.is (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 01:43

4 identicon

Ég væri til í að fara þessa helgi norður, mér skilst að brautin sé ekki nógu góð eins og er til að fara í hana.  það eru einhverjar breytingar á brautinni þannig að það er nauðsynlegt að prófa hana fyrir keppni.

Tedda#64 (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 13:08

5 identicon

Þess vegna lýst mér betur á þessa helgi 26-27 heldur en það að fara fyrr.....þetta er klárlega síðasti séns fyrir keppnina þar sem að henni verður væntnalega lokað nokkrum dögum eftir þetta

Guggi (IP-tala skráð) 18.7.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband