30.10.2008 | 10:21
Uppskeruhátið og Árshátíð VÍK
Laugardaginn 1. nóvember fer fram uppskeruhátíð MSÍ fyrir keppnisárið 2008. Verðlaunaafhending fer fram í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg i Laugardal kl: 15:00 keppendur og aðstandendur eru hvattir til að mæta, boðið verður upp á léttar veitingar.
Teamkawasaki á töluvert af fólki sem á að verðlauna þarna, þannig að það væri gaman ef fólk myndi láta sjá sig þarna og fagna með okkar fólki.
Um kvöldið er svo Árshátíð Vík sem er haldin á 30 ára afmæli félagsins.Það er en verið að selja miða á Árshátíðina og um að gera að gleyma kreppunni um stund og hafa gaman af því að rifja upp sögur sumarsins með okkur.
Athugasemdir
Þetta verður bara gaman :Þ
Bára (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.