Nitro N1 Kawasaki dagur

Líst ykkur eitthvað á að hafa Kawasaki dag um næstu eða þarnæstu helgi. Hittast öll og hjóla saman i einn dag. Mér langar helst að fara í þykkvabæ, þar er hægt að taka smá pásu frá æfingum og fara í Freedride um svæðið, og svo er náttúrulega líka braut þar fyrir þá sem vilja.

 Aron #66


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

lýst vel á það fór í þykkvabæ fyrir 9 dögum og það var bara gaman

ALLI #507 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 15:00

2 identicon

lýst ofsa vel á það..

Ásgeir #277 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 16:19

3 identicon

heyrðu aron snildarhugmynd eg mæli með þessu sko,, síðan eftir á fáum við okkur kanski smá gott í kroppinn öll saman

arnor #661 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 17:12

4 identicon

heyrru eg er game i þetta sko .næsta helgi þetta verður geggjað

Hinrik#807 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 20:43

5 Smámynd: Ólafur H. Guðgeirsson

Til er ég......nema þetta með gott í kroppinn með Arnóri, það er eitthvað sem ég orðinn of gamall í............

Ólafur H. Guðgeirsson, 4.11.2008 kl. 20:52

6 identicon

Ég er klár hvora helgina sem er ..

Keli (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 22:39

7 identicon

ég vona að Arnór sé bara að tala um að fá sér kfc frekar en eitthvað annað gott i kroppinn :D er það ekki Arnór :D?

ALLI #507 (IP-tala skráð) 4.11.2008 kl. 23:14

8 Smámynd: Ólafur H. Guðgeirsson

Úje....vilja menn og konur fara núna á laugardaginn eða næsta?

Ég var að spá í að senda SMS á Kawaski-hópinn og fá sem flesta með - hvernig hljómar það?  Svo þurfum við að muna að borga þeim Þykkvabæingum fyrir aðganginn - sjá http://www.fjaran.com/

Ólafur H. Guðgeirsson, 5.11.2008 kl. 16:38

9 identicon

Ég var að fatta það núna að ég þarf að vinna um helgina.. svekk...

En þið haldið áfram því sem þið tælið að gera.. ég kem allavega pottþétt næstu helgi.

aron66 (IP-tala skráð) 5.11.2008 kl. 20:39

10 identicon

haha heyrðu við höfum tíma fyrir bæði við öll er það ekki ?
haha nei seigi svona

Arnor #661 (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband