Signý Stefánsdóttir í USA - frábær árangur!!

Vorum að fá fréttir af árangri Signýjar, sem er í æfingum og keppni í USA.  Hún keppti um helgina í MX Winter National  Olympics og varð í 12. sæti yfir heildina.  Smellið á linkinn og skoðið tímatölfuna; takið eftir nöfnunum sem hún er að keppa við, þetta eru alvöru kellingar!!

 http://www.tracksideresults.com/dunlopminio/class.asp?e=68&c=489

Signý fær bestu hamingjuóskir frá okkur öllum!!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það má til gamans geta þess að fyrstu 8 stelpurnar þarna eru "pro" ökumenn með "factory" samninga. Signý kemur heim á sunnudagsmorgun og þá er það bara íscross sem bíður eftir henni hérna fyrir norðan.

Baðvörðurinn (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 15:02

2 Smámynd: Ólafur H. Guðgeirsson

Kemur hún nokkuð heim - er ekki bara pró-samningur á leiðinni?

Ólafur H. Guðgeirsson, 2.12.2008 kl. 15:58

3 identicon

Þetta er meiriháttar árangur hjá stelpunni og greinilegt að hún er að læra helling.

Mér sýnist á öllu að þessar pro gellur þurfi að fara að passa sig.

Til hamingju með þetta Signý og co.

 Kv.

#10 Haukur

Haukur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 2.12.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband