4.12.2008 | 14:26
Team Kawasaki - Liðsfundur næsta mánudag klukkan 20
Haldin verður fundur Kawasaki-keppnisliðsins næstkomandi mánudag klukkan 20, í húsnæði Nítró. Allir sem ætla sér að keppa á Kawasaki næsta sumar eru hvattir til að mæta og kynna sér málið.
Farið verður yfir:
- Skipulag liðsins og val í endanlegt keppnislið - valið verður eftir ástundun og árangri
- Æfingaáætlun vetrarins, sameiginlegar æfingar og ykkar eigin æfingar
- Markmið
- Þrekæfingar
- Hjólaæfingar
- Regluleg þolpróf
- Styrktarmál
Vonumst til að sjá sem flesta; foreldrar og aðrir aðstandendur eru hvattir til að mæta, sérstaklega með yngstu keppendunum.
Athugasemdir
þetta lýst mér á!!!
#807 (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.