15.12.2008 | 09:50
Þrektest - niðurstöður!!
Síðastliðiðnn laugardag stóð liðið fyrir þrekprófi í WorldClass Laugum; er skemmst frá því að segja að mætingin var fín og stemmningin var sérlega góð. Tekið var vel á því! Sérstaklega var tekið hraustlega á róðrarvélinni, meira að segja svo hraustlega að menn héldu ekki niðri morgunmatnum eftir átökin. Þetta heitir að leggja sig fram af lífi og sál og það viljum við sjá, í hverju sem menn gera. Glæsilegt!!
En niðurstöðurnar eru þessar:
Uppstig | Armbeygjur | Sit-ups | Hnébeygjur | 2km róður | Flokkur | |
Jói | 153 | 36 | 82 | 191 | 9,27 | 85KA |
Hinrik | 159 | 39 | 73 | 250 | 8,32 | 85KA |
Gylfi | 140 | 16 | 50 | 156 | 10,35 | 85KA |
Guðfinna | 137 | 16 | 57 | 111 | 9,59 | 85KV |
|
| |||||
Raggi | - | - | 73 | 150 | - | MX1 |
Pétur | 136 | 39 | 68 | 84 | 8,32 | MX1 |
Freyr | 147 | 30 | 57 | 120 | 8,28 | MX1 |
|
| |||||
Aron Arnar | - | 31 | 55 | - | 8,13 | MX2 |
Heiðar | 136 | 35 | 49 | 126 | 8,16 | MX2 |
Össi | 149 | 41 | 80 | 150 | 7,25 | MX2 |
Ásgeir | 173 | 37 | 57 | 109 | 7,52 | MX2 |
Árni | 158 | 57 | 80 | 300 | 8,14 | MX2 |
Arnar Ingi | 145 | 26 | 61 | 63 | 8,13 | MX2 |
Arnór | 146 | 37 | 52 | 100 | 7,49 | MX-U |
Hermann | 171 | 45 | 80 | 97 | 8,15 | MX-U |
Helgi | - | 46 | 60 | - | - | MX-U |
Jón Bjarni | 148 | 25 | 70 | 102 | 8,04 | MX-U |
Karen | 123 | 34 | 68 | 100 | 9,09 | Op kvenna |
Keli | 146 | 34 | 76 | 105 | 7,20 |
|
Óli | 117 | 28 | 71 | 113 | 8,43 |
|
Rétt er að benda á að það eru allir að sýna ágætann árangur, EN þó geta flestir bætt sig í að minsta kosti sumum æfinganna. Ég til að mynda á að ráða við fleiri uppstig, fleiri armbeygjur og á að geta náð miklu betri tíma í róðrinum. Næsta þrektest verður 14.febrúar og set ég mér hér með eftirfarandi markmið: Armbeygjur 40, róður 7mín 30 sekúndur. Ef ég næ þessu ekki þá hafa þeir sem setja sér markmið og ná þeim ótakmarkað skotleyfi á mig!!
Nú reynir á - sendið mér markmið ykkar um bætingu á ogudgeirsson@hotmail.com og ég birti þau hér á vefnum. Svo mæta ALLIR laugardaginn 14.febrúar og standa við stóru orðin - gerum svo eitthvað skemmtilegt saman eftir testið.
Hjólahjóla!!
Óli G.
PS: Muna: 40 og 7,30!!!
Athugasemdir
Ég ætla að setja mér það ofurhógværa markmið að mæta í næsta þrektest!
Góli #831 (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 11:03
já og ég kannski reyni að sofa ekki yfir mig næst? maður er að fjárfesta í nýrri vekjaraklukku sem maður er kannski ekki ónæmur fyrir! ;)
Anita (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 11:32
ég get ekki labbað almennilega eftir þessar hnébeygjur usss haha
Hinrik#807 (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 12:53
Aloha :D
Haha gaman að sjá hvað þið eruð dugleg þarna langt í burtu ! :)
Ég er nú samt ekki alveg sátt með hvenar næsta þrektest verður..því þá er önnur umferðin í ískrossinu !!
öss..
Signý #34 (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.