Fín æfing í hálkunni í kvöld

Fín mæting var á æfinguna í kvöld eða samtals 10 manns. Mættir voru: Árni, Arnór, Jón Bjarni, Hinrik, Jói, Össi, Arnar Ingi, Raggi sjálfur og Fribbi í Nítró og sjálfur. Hlaupið var upp með Breiðholtinu og teknar æfingar með stuttu millibili s.s. armbeygjur, froska, brekkuhlaup, magi og bak ofl gott stöff og enda á 20 mín. sundi En hvar var restin af liðinu annars? Anita, Ásgeir og Helgi eru öll að jafna sig en aðrir gleymdu að láta vita af sér :)

 Næsta æfing verður á sama stað og tíma. Það er þó verið að spá í aukaæfingu í Klifurhúsinu á mánudagskvöldið næsta kl. 18.30 - mæli með því að allir mæti þá og prófi - klifrið nýtist ágætlega í krossinu.

Kv. Keli


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

klifurhúsið seigiru ég hef farið 3 í klifur húsið og hef aldrei komið jafn ílla út inni lófonum allar rifnar og tættar haha enn margir fíla þetta og þeir sem hafa ekki prufað þá mæli eg með að prufa því þetta er geðveikt gaman enn hentar samt ekki mer haha

arnor 661 (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 00:55

2 identicon

Mér finnst hevy gaman i klifurhusinu en eg ma samt ekki koma a man..kiki samt kannski..ma byrja rolega i raektinni a mrg:-)

Anita#31 (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:38

3 identicon

Arnór, þetta er tækni sem auðvelt er að kenna þér. Væntanlega hefurðu verið að þrjóskast og hangið á lúkunum  (frekar en fingurgómunum) þar til þú gast ekki meir og þá geturðu rifið sigg í lúkunum. Mættu endilega og hættu 'essu jarmi! :))

Við förum svo bara aftur seinna fyrir þig Anita. Hvað var annars verið að laga hjá þér?

K

Keli (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 13:13

4 identicon

haha já það er kanski rett hjá þer maður þarf bara að læra þetta :D

arnor 661 (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:48

5 Smámynd: Ólafur H. Guðgeirsson

Ég tek undir með Arnóri.....meeeee.......

Ólafur H. Guðgeirsson, 22.1.2009 kl. 16:40

6 identicon

ég var að láta breyta vinnunnni hjá mér, svo að ég komist á æfingar á miðvikudögum. Þannig að framvegis mun ég keyra úr Keflavík á æfingar. Einsgott að það séu einhverjar kellingar í sundi þá þegar æfingin er búin

aron66.is (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 23:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband