12.11.2009 | 18:50
BÓNUSAR FRÁ N1!!!
Ágætu liðsfélagar.
Loksins er komið að því - bónusar sumarsins frá N1 eru tilbúnir!! Neðangreindir Kawasaki-keppendur geta sótt sína bónusa til Ragga; óskum við þeim öllum til hamingju með árangurinn!!!
Andrea Dögg Kjartansdóttir KV |
Aníta Hauksdóttir KV |
Anton Freyr Birgisson B |
Arnar Ingi Guðbjartsson B |
Aron Ómarsson MX open |
Árni Gunnar Gunnarsson E1 |
Ásdís Elva Kjartansdóttir 85 KV |
Björn Ómar Sigurðarson B |
Eysteinn Jóhann Dofrason B |
Eysteinn Jóhann Dofrason B |
Freyr Torfason MXopen |
Friðrik Freyr Friðriksson MXU |
Guðfinna Gróa Pétursdóttir 85 KV |
Gylfi Þór Héðinsson 85 |
Haukur Þorsteinsson E2 |
Heiðar Grétarsson MX2 |
Hinrik Ingi Óskarsson 85 |
Hjörtur Pálmi Jónsson B |
Jónas Stefánsson E1 |
Karen Arnardóttir KV |
Magnús Ásmundsson E2 |
Pétur Ingiberg Smárason E1 |
Sandra Júlíusdóttir KV |
Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir KV |
Theodóra Björk Heimisdóttir KVE |
Örn Sævar Hilmarsson MX2 |
Reglurnar sem farið er eftir við úthlutun eru eftirfarandi:
Einstakir flokkar, með átta keppendum eða fleirum, í MX og Enduro fyrir hverja keppni:1 Sæti: 10þús
2 Sæti: 8þús
3 Sæti: 5þús
4 Sæti: 3þús
5 Sæti: 3þús Ef 5 eru í flokk þá fá menn.
1 sæti 5000,-
2 sæti 3000,-
3 sæti 3000,-
Svo fyrir Íslandsmótið alla flokka nema mx open:
1 sæti 10þús
2 sæti 8þús
3 sæti 5þús
Fyrir Íslandsmótið MX open
1 sæti 20þús
2 sæti 15þús
3 sæti 10þús
4 sæti 8þús
5 sæti 5þús
Enn og aftur til hamingju.
Óli G.
Athugasemdir
PS: Ekki spyrja mig af hverju litirnir eru svona....../Óli G.
Team Kawasaki, 12.11.2009 kl. 18:51
á maður að fá bónus fyrir hverja keppni en ekki bara hvar maður lennti í heildina ? semsagt t.d ég lenti í 3 sæti í heildina , þá fékk ég 5000 kr
-karen
karena#132 (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 15:45
þú færð fyrir hverja keppni, og hvar þú lenntir í heildina.
aron66.is (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 19:05
ég héllt það , en ég fékk bara 5þúsund.
karena#132 (IP-tala skráð) 16.11.2009 kl. 19:25
ó.. annaðhvort er það misskilningur eða þá að þetta er vitlaust sett upp hérna á síðunni
aron66.is (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.